Stýrðu umferð fólks með frábærum snúningshliðum.
Hliðin eru mjög hjálpeg á stórviðburðum, íþróttaviðburðum, alemenningsgörðum, fyrirtækjum og fleira.
Frábært kerfi til að stjórna aðgengi að stöðum sem hafa strangar reglur um hvaða fólk hefur heimild til að komast í gegn.
Ekki er möguleiki fyrir meira en einn aðila að komast inn á hverjum tíma með einföldu snúningshliði.
Hliðin eru fáanleg í mörgum útfærslum og þola íslensk veðurskilyrði.
