Þar sem öryggiskröfur eru háar og mikið um umferð, eru hraðopnandi hlið mjög hentug.
- Hægt er að stýra umferð á skilvirkan hátt með lágmarks biðtíma.
- Hraðhliðin koma í mismunandi stærðum og útfærslum.
- Hönnuð til þess að standast íslensk veðurskilyrði.
